K-pop stjarna biðst afsökunar á bol með hakakrossi Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 11:18 Chaeyoung í bolnum umdeilda. Instagram Meðlimur K-pop hljómsveitarinnar Twice hefur beðist afsökunar á því að hafa birt mynd af sér í bol þar sem var mynd af hakakrossi. Þetta er í annað sinn sem hún sést í umdeildum klæðnaði á stuttum tíma en fyrr í vikunni var hún klædd í bol frá QAnon á tónleikum. Söngkonan heitir Chaeyoung og er 23 ára gömul. Á umræddum bol var mynd af bassaleikaranum Sid Vicious og var hann klæddur í bol með hallandi hakakrossi. Myndina birti hún á Instagram-síðu sinni en þar er hún með 8,6 milljónir fylgjenda. Stuttu seinna eyddi hún myndinni og birti afsökunarbeiðni hennar í stað. Þar sagðist hún biðjast afsökunar á því að hafa ekki skoðað myndina almennilega áður en hún birti hana. „Ég vissi ekki hvað hallandi hakakrossinn á bolnum þýddi. Ég mun fylgjast betur með í framtíðinni og sjá til þess að svipað atvik muni aldrei aftur eiga sér stað,“ skrifaði Chaeyoung. Fyrr í vikunni söng hún á tónleikum í magabol þar sem mynd var af bandaríska fánanum inni í bókstafnum Q. Fyrir neðan myndina stóð „Where we go one, we go all,“ sem er eitt af slagorðum samsæriskenningahreyfingarinnar QAnon. Chaeyoung (til vinstri) í QAnon-bolnum. Miðillinn The Guardian segir þetta alls ekki vera fyrsti hakakrossskanndallinn í K-pop heiminum. Til að mynda hafi hafi einn meðlimur BTS klæðst hatti í stíl SS-hersveitanna úr seinni heimsstyrjöldinni en á hattinum var einnig hakakross. Annar meðlimur sveitarinnar, sem er ein sú vinsælasta í heiminum, klæddist eitt sinn stuttermabol með mynd af sveppalaga kjarnorkusprengjuskýi. Suður-Kórea Seinni heimsstyrjöldin Tónlist Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Söngkonan heitir Chaeyoung og er 23 ára gömul. Á umræddum bol var mynd af bassaleikaranum Sid Vicious og var hann klæddur í bol með hallandi hakakrossi. Myndina birti hún á Instagram-síðu sinni en þar er hún með 8,6 milljónir fylgjenda. Stuttu seinna eyddi hún myndinni og birti afsökunarbeiðni hennar í stað. Þar sagðist hún biðjast afsökunar á því að hafa ekki skoðað myndina almennilega áður en hún birti hana. „Ég vissi ekki hvað hallandi hakakrossinn á bolnum þýddi. Ég mun fylgjast betur með í framtíðinni og sjá til þess að svipað atvik muni aldrei aftur eiga sér stað,“ skrifaði Chaeyoung. Fyrr í vikunni söng hún á tónleikum í magabol þar sem mynd var af bandaríska fánanum inni í bókstafnum Q. Fyrir neðan myndina stóð „Where we go one, we go all,“ sem er eitt af slagorðum samsæriskenningahreyfingarinnar QAnon. Chaeyoung (til vinstri) í QAnon-bolnum. Miðillinn The Guardian segir þetta alls ekki vera fyrsti hakakrossskanndallinn í K-pop heiminum. Til að mynda hafi hafi einn meðlimur BTS klæðst hatti í stíl SS-hersveitanna úr seinni heimsstyrjöldinni en á hattinum var einnig hakakross. Annar meðlimur sveitarinnar, sem er ein sú vinsælasta í heiminum, klæddist eitt sinn stuttermabol með mynd af sveppalaga kjarnorkusprengjuskýi.
Suður-Kórea Seinni heimsstyrjöldin Tónlist Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira