Fjögur innbrot og eignaspjöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2023 06:23 Lögregla sat ekki auðum höndum í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt en henni bárust meðal annars fjórar tilkynningar um þjófnað úr verslunum auk tilkynninga um íkveikju og eignaspjöll. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í miðborginni um klukkan 17 og aðstoðar óskað vegna þjófnaðar úr verslun í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 22 en þar hafði fjármunum verið stolið úr peningakassa. Um klukkan 1 var svo tilkynnt um innbrot í verslun í póstnúmerinu 111 og klukkan 2.30 um innbrot í verslun í Kópavogi. Þar hafði gler verið brotið í bílalúgu og peningakassa og posa stolið. Lögregla handtók einstakling í tengslum við málið stuttu síðar og reyndist hann vera með þýfið úr innbrotinu. Var hann vistaður í fangageymslu. Tvær tilkynningar bárust um eignaspjöll í Kópavogi en í öðru tilvikinu höfðu nokkrir einstaklingar skemmt rúður í bifreið með því að berja í þær með einhverju sem vitni sagðist líkjast hafnaboltakylfu. Þá var tilkynnt um íkveikju í póstnúmerinu 112, þar sem kveikt var í gömlum ísskáp og hjólbörum. Engin hætta skapaðist vegna brunans. Rétt fyrir klukkan 2 í nótt barst lögreglu ósk um aðstoð vegna slyss í Garðabæ en þar hafði einstaklingur fallið og hlotið opið beinbrot á hendi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á Landspítala. Annar var fluttur á Landspítala eftir hjólreiðaslys í Árbæ. Einn var handtekinn á bar í póstnúmerinu 108 fyrir að ógna gestum og starfsmönnum með eggvopni og annar í póstnúmerinu 104 grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, árekstur, að stinga af og nytjastuld ökutækis. Viðkomandi virðist hafa stolið bifreið og ekið á tvær aðrar. Nokkrir aðrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í miðborginni um klukkan 17 og aðstoðar óskað vegna þjófnaðar úr verslun í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 22 en þar hafði fjármunum verið stolið úr peningakassa. Um klukkan 1 var svo tilkynnt um innbrot í verslun í póstnúmerinu 111 og klukkan 2.30 um innbrot í verslun í Kópavogi. Þar hafði gler verið brotið í bílalúgu og peningakassa og posa stolið. Lögregla handtók einstakling í tengslum við málið stuttu síðar og reyndist hann vera með þýfið úr innbrotinu. Var hann vistaður í fangageymslu. Tvær tilkynningar bárust um eignaspjöll í Kópavogi en í öðru tilvikinu höfðu nokkrir einstaklingar skemmt rúður í bifreið með því að berja í þær með einhverju sem vitni sagðist líkjast hafnaboltakylfu. Þá var tilkynnt um íkveikju í póstnúmerinu 112, þar sem kveikt var í gömlum ísskáp og hjólbörum. Engin hætta skapaðist vegna brunans. Rétt fyrir klukkan 2 í nótt barst lögreglu ósk um aðstoð vegna slyss í Garðabæ en þar hafði einstaklingur fallið og hlotið opið beinbrot á hendi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á Landspítala. Annar var fluttur á Landspítala eftir hjólreiðaslys í Árbæ. Einn var handtekinn á bar í póstnúmerinu 108 fyrir að ógna gestum og starfsmönnum með eggvopni og annar í póstnúmerinu 104 grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, árekstur, að stinga af og nytjastuld ökutækis. Viðkomandi virðist hafa stolið bifreið og ekið á tvær aðrar. Nokkrir aðrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira