„Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. mars 2023 22:35 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. „Það var helvíti ljúft að vinna þennan leik,“ sagði Máté Dalmay ánægður með fyrsta sigur Hauka í mars. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik en Haukar tóku yfir leikinn á síðustu þremur mínútum og unnu að lokum þrettán stiga sigur. „Þetta byrjaði á því að Daniel [Mortensen] fékk í hnéð og byrjaði ekki seinni hálfleik og þá fóru þeir sem voru inn á að missa trúna. Síðan duttu Norbertas Giga og Orri Gunnarsson í villu vandræði. Hrós á strákana sem spiluðu miklu fleiri mínútur í kvöld heldur en þeir höfðu verið að gera.“ „Stjarnan kom ekki með neitt áhlaup heldur fóru þeir að saxa á forskotið hægt og rólega þegar við vorum orðnir litlir inn á. Stjarnan var ekkert að skjóta okkur í kaf en mér leið ekkert illa þegar Stjarnan komst yfir. Ég var með laskað lið en það var mikill karakter hjá okkur að vinna leikinn í brakinu þegar þetta var að sigla frá okkur.“ Máté Dalmay sagði frá því að Darwin Davis spilaði fárveikur og hann hefur verið veikur í langan tíma en spilaði og gerði 29 stig. „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð. Hann fer til læknis á morgun og fær þriðju sýklalyfin sín og vonandi verður fundið út úr því hvað í andskotanum er að honum.“ Það eru aðeins tveir leikir eftir af deildarkeppninni og Máté sér fyrir sér að lenda í þriðja sæti þegar mars lýkur. „Við stefnum á þriðja sæti þar sem við ætlum að vinna síðustu tvo leiki okkar. Keflavík vann Hött áðan og eiga ÍR og Njarðvík í síðustu tveimur leikjunum. Keflavík mun tapa öðrum og við klárum okkar leiki og endum í þriðja sæti,“ sagði Máté Dalmay að lokum. Haukar Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
„Það var helvíti ljúft að vinna þennan leik,“ sagði Máté Dalmay ánægður með fyrsta sigur Hauka í mars. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik en Haukar tóku yfir leikinn á síðustu þremur mínútum og unnu að lokum þrettán stiga sigur. „Þetta byrjaði á því að Daniel [Mortensen] fékk í hnéð og byrjaði ekki seinni hálfleik og þá fóru þeir sem voru inn á að missa trúna. Síðan duttu Norbertas Giga og Orri Gunnarsson í villu vandræði. Hrós á strákana sem spiluðu miklu fleiri mínútur í kvöld heldur en þeir höfðu verið að gera.“ „Stjarnan kom ekki með neitt áhlaup heldur fóru þeir að saxa á forskotið hægt og rólega þegar við vorum orðnir litlir inn á. Stjarnan var ekkert að skjóta okkur í kaf en mér leið ekkert illa þegar Stjarnan komst yfir. Ég var með laskað lið en það var mikill karakter hjá okkur að vinna leikinn í brakinu þegar þetta var að sigla frá okkur.“ Máté Dalmay sagði frá því að Darwin Davis spilaði fárveikur og hann hefur verið veikur í langan tíma en spilaði og gerði 29 stig. „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð. Hann fer til læknis á morgun og fær þriðju sýklalyfin sín og vonandi verður fundið út úr því hvað í andskotanum er að honum.“ Það eru aðeins tveir leikir eftir af deildarkeppninni og Máté sér fyrir sér að lenda í þriðja sæti þegar mars lýkur. „Við stefnum á þriðja sæti þar sem við ætlum að vinna síðustu tvo leiki okkar. Keflavík vann Hött áðan og eiga ÍR og Njarðvík í síðustu tveimur leikjunum. Keflavík mun tapa öðrum og við klárum okkar leiki og endum í þriðja sæti,“ sagði Máté Dalmay að lokum.
Haukar Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum