Kókaínframleiðsla jókst um þrjátíu og fimm prósent á einu ári Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2023 14:31 Covid hafði mikil en skammvinn áhrif á framleiðslu og neyslu kókaíns. Getty Kókaínframleiðsla jókst um 35 prósent milli 2020 og 2021 og hefur aldrei verið meiri. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar á vegum Sameinuðu þjóðanna en þar segir að umfang kókaínsölu sé að aukast í Afríku. Í skýrslu sem gerð var um rannsóknina kemur fram að faraldur Covid-19 hafi haft mikil áhrif á kókaínmarkaðinn. Neysla dróst saman með lokun skemmtistaða um heim allan og framleiðendur áttu þar að auki erfiðara með að dreifa fíkniefninu um heiminn vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn hafði á samgöngur. Áhrif Covid á kókaínmarkaðinn virðast þó hafa haft lítil áhrif til lengri tíma séð. Eins og áður segir hefur framleiðslan aldrei verið meiri og virðist sem það sama eigi við eftirspurn og neyslu á heimsvísu. Lögregluþjónar og aðrir löggæslumenn í heiminum hafa þó lagt hald á mun meira kókaín en áður. Stöplarnir í grafíkinni vinstra megin sína framleiðslu kókaíns. Línuritin sýna haldlagningar eftir mismundani svæðum heimsins. Hægra megin má sjá samanburð á haldlagningu kókaíns og framleiðslu kókaplöntunnar sem notuð er í kókaín. Í frétt BBC um skýrsluna kemur fram að glæpagengi hafi í auknu mæli notast við hefðbundnar póstsendingar fyrir kókaín á meðan á faraldrinum stóð og sérstök aukning hafi greinst á þessu í Vesturhluta-Afríku. Stærstu markaðir kókaínframleiðenda eru enn Norður-Ameríka og Evrópa. Þrátt fyrir aukið umfang kókaínsölu í Afríku og Asíu er það enn talið vera takmarkað en glæpagengi hafa tækifæri á að auka söluna þar. Sameinuðu þjóðirnar Fíkniefnabrot Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Í skýrslu sem gerð var um rannsóknina kemur fram að faraldur Covid-19 hafi haft mikil áhrif á kókaínmarkaðinn. Neysla dróst saman með lokun skemmtistaða um heim allan og framleiðendur áttu þar að auki erfiðara með að dreifa fíkniefninu um heiminn vegna þeirra áhrifa sem faraldurinn hafði á samgöngur. Áhrif Covid á kókaínmarkaðinn virðast þó hafa haft lítil áhrif til lengri tíma séð. Eins og áður segir hefur framleiðslan aldrei verið meiri og virðist sem það sama eigi við eftirspurn og neyslu á heimsvísu. Lögregluþjónar og aðrir löggæslumenn í heiminum hafa þó lagt hald á mun meira kókaín en áður. Stöplarnir í grafíkinni vinstra megin sína framleiðslu kókaíns. Línuritin sýna haldlagningar eftir mismundani svæðum heimsins. Hægra megin má sjá samanburð á haldlagningu kókaíns og framleiðslu kókaplöntunnar sem notuð er í kókaín. Í frétt BBC um skýrsluna kemur fram að glæpagengi hafi í auknu mæli notast við hefðbundnar póstsendingar fyrir kókaín á meðan á faraldrinum stóð og sérstök aukning hafi greinst á þessu í Vesturhluta-Afríku. Stærstu markaðir kókaínframleiðenda eru enn Norður-Ameríka og Evrópa. Þrátt fyrir aukið umfang kókaínsölu í Afríku og Asíu er það enn talið vera takmarkað en glæpagengi hafa tækifæri á að auka söluna þar.
Sameinuðu þjóðirnar Fíkniefnabrot Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira