Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 14:32 Gunnar Nelson sést hér á æfingu út í London. Youtube/ Mjölnir MMA Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a> MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira
Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a>
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Sjá meira
Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01
Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00