Aaron Rodgers vill komast til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 13:30 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik með Green Bay Packers eftir átján ára feril með félaginu. Getty/Quinn Harris/ Sagan endalausa af framtíðarplönum leikstjórnandans frábæra Aaron Rodgers virðist loksins vera að komast inn í lokakaflann. Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023 NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti