Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Bryan Barberena næstkomandi laugardagskvöld. Chris Unger/Zuffa LLC Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. Gunnar og Barberena mætast nánast nákvæmlega ári eftir að Gunnar mætti síðast inn í UFC-hringinn þegar hann hafði betur gegn Japananum Takashi Sato. Gunnar birti færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann segir að æfingabúðum fyrir bardagann sé nú lokið. Nú taki við ferðalag til London og í kjölfarið muni hann berjast í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Af myndinni sem Gunnar birtir með færslunni virðist hann vera í hörkuformi og klár í slaginn. Þá birtist einnig nýr þáttur af The Grind á Youtube-rás Mjölnis MMA í dag þar sem Gunnar fer yfir það sem á daga hans hefur drifið eftir seinasta bardaga. Hann segir meðal annars frá því að hann hafi þurft að fara í aðgerð á nefi og að undanfarið hálft ár hafi hann æft af miklum krafti. Þáttinn má sjá hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Gunnar og Barberena mætast nánast nákvæmlega ári eftir að Gunnar mætti síðast inn í UFC-hringinn þegar hann hafði betur gegn Japananum Takashi Sato. Gunnar birti færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann segir að æfingabúðum fyrir bardagann sé nú lokið. Nú taki við ferðalag til London og í kjölfarið muni hann berjast í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Af myndinni sem Gunnar birtir með færslunni virðist hann vera í hörkuformi og klár í slaginn. Þá birtist einnig nýr þáttur af The Grind á Youtube-rás Mjölnis MMA í dag þar sem Gunnar fer yfir það sem á daga hans hefur drifið eftir seinasta bardaga. Hann segir meðal annars frá því að hann hafi þurft að fara í aðgerð á nefi og að undanfarið hálft ár hafi hann æft af miklum krafti. Þáttinn má sjá hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira