Uppljóstraði leyndarmálunum á bak við hina fullkomnu dívuförðun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. mars 2023 13:30 Rakel María galdraði fram þessa stórkostlegu förðun á söngkonuna Siggu Ózk á glæsilegu förðunarkvöldi Rakelar og Reykjavík Makeup School nú á dögunum. Elísabet Blöndal Það var mikið um dýrðir í Sykursalnum í Grósku nú á dögunum þegar förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir hélt þar förðunarkvöld, eða svokallað masterclass, í samstarfi við Reykjavík Makeup School. Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal
Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01