Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 18:16 Jalen Carter er af mörgum talinn verða sá sem verður valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Steve Limentani/ISI Photos/Getty Images Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023 NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira