Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 11:01 Ásgeir Örn Hallgrímsson og lærisveinar hans í Haukaliðinu geta verið mjög ósáttir með hvernig lokasókn þeirra endaði. Vísir/Diego Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Sjá meira
Það gekk mikið á undir lokin eins og vanalega í handboltastríði þessara fornu fjenda í Firðinum. Seinni bylgjan skoðaði lokakafla leiksins og þá sérstaklega síðustu sókn Hauka. Adamn Haukur Baumruk reyndi þá skot að marki. FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Jóhann Birgir Ingvarsson keyrðu út í hann og Jón Bjarni Ólafsson varði síðan skotið í vörninni. „Sjáið Jón Bjarna þarna. Hann er bara inn í teig,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Svo er náttúrulega bara brotið á honum. Hvernig er þetta talið vera frítt skot,“ spurður Stefán Arni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Við vorum heppnir þarna, sagði Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en hann er FH-ingur. „Ég skal lofa ykkur því að Haukamenn eru brjálaðir yfir þessum dómi því fyrir tveimur vikum síðan þá tapa þeir á svona atviki. Stjarnan fær þá víti og jafnar leikinn,“ sagði Arnar Daði. „Ég skil Haukamenn mjög vel því þarna vildu þeir bara fá víti. Réttur dómur er bara réttur dómur. Það hefði samt verið grátlegt að dæma víti af því að Jón Bjarni stóð þarna millimetra inn í teig. Svo er spurning hver hann sé inn fyrir línuna þegar hann hoppar upp,“ sagði Arnar. „Adam er í kontakt og er lengi að skjóta. Það er því spurning hvort Jón Bjarni sé lentur,“ sagði Theódór Ingi og bætti við: „Það á alla vega að dæma fríkast þarna,“ sagði Theódór. Hér fyrir neðan má sjá lokakaflann og umræðuna í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Lokakaflinn í leik Hauka og FH
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Sjá meira