Fyrsti Svíinn til að stýra dómnefndinni í Cannes í fimmtíu ár Atli Ísleifsson skrifar 28. febrúar 2023 09:47 Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar í Cannes í sumar. EPA Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar. Frá þessu segir á vef hátíðarinnar. Östlund hefur sjálfur hlotið Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar, í tvígang – fyrir The Square árið 2017 og svo Triangle of Sadness á síðasta ári. Hinn 48 ára Östlund verður fyrsti Svíinn til að gegna embætti formanns nefndarinnar frá því að leikkonan Ingrid Bergman fór fyrir nefndinni árið 1973, eða fyrir fimmtíu árum síðan. „Ég er ánægður, stoltur og auðmjúkur að hafa verið treyst fyrir þeim heiðri að vera formaður dómnefndarinnar að þessu sinni,“ segir leikstjórinn. Östlund fylgir með þessu í fótspor nokkurra á stærstu nöfnum kvikmyndasögunnar, þar með talið Steven Speiberg, Spike Lee, Cate Blanchett, Joel og Ethan Coen, Pedro Almodóvar og Jane Campion. Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 16. maí og stendur til 27. maí. Cannes Svíþjóð Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Frá þessu segir á vef hátíðarinnar. Östlund hefur sjálfur hlotið Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar, í tvígang – fyrir The Square árið 2017 og svo Triangle of Sadness á síðasta ári. Hinn 48 ára Östlund verður fyrsti Svíinn til að gegna embætti formanns nefndarinnar frá því að leikkonan Ingrid Bergman fór fyrir nefndinni árið 1973, eða fyrir fimmtíu árum síðan. „Ég er ánægður, stoltur og auðmjúkur að hafa verið treyst fyrir þeim heiðri að vera formaður dómnefndarinnar að þessu sinni,“ segir leikstjórinn. Östlund fylgir með þessu í fótspor nokkurra á stærstu nöfnum kvikmyndasögunnar, þar með talið Steven Speiberg, Spike Lee, Cate Blanchett, Joel og Ethan Coen, Pedro Almodóvar og Jane Campion. Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst 16. maí og stendur til 27. maí.
Cannes Svíþjóð Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24
Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. 24. maí 2022 14:31