Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Árni Sæberg skrifar 27. febrúar 2023 08:38 Leikhópur Everything Everywhere All At Once tók nokkrar styttur með sér heim í gær. Frazer Harrison/Getty Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. SAG-verðlaunin eru almennt talin einn helsti fyrirboði þess sem koma skal á uppskeruhátíð kvikmyndabransans vestan hafs, sjálfum Óskarsverðlaununum. Því skyldi engan furða að Everything Everywhere All At Once, sem hlotið hefur flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna, hafi hlotið flest verðlaun í gærkvöldi. Leikhópur myndarinnar hlaut verðlaun fyrir besta leikhópinn, Michelle Yeoh fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna, Ke Huy Quan fyrir besta leik í aukahlutverki karla og Jamie Lee Curtis fyrir besta leik í aukahlutverki kvenna. Brendan Fraser hlaut verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki karla fyrir The Whale. Hann er af mörgum talinn líklegur til að hreppa sína fyrstu styttu á Óskarnum í mars. Brendan Fraser er talinn líklegur til afreka á Óskarnum.Kevin Winter/Getty Af sjónvarpshluta verðlaunanna er það helst að frétta að The White Lotus hlaut verðlaun fyrir besta leikhóp í dramaþáttaröð og Jennifer Coolidge hlaut verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki kvenna í sömu þáttum. Jennifer Coolidge átti gott kvöld í gærkvöldi.Frazer Harrison/Getty Sigurvegarar SAG 2023: Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hluti tilnefningu og sigurvegara SAG-verðlaunanna árið 2023. Leikhópur kvikmyndar: Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Women Talking Aðalhlutverk karla: Austin Butler, Elvis Colin Farrell, The Banshees of Inisherin Brendan Fraser, The Whale Bill Nighy, Living Adam Sandler, Hustle Aðalhlutverk kvenna: Cate Blanchett, Tár Viola Davis, The Woman King Ana de Armas, Blonde Danielle Deadwyler, Till Michelle Yeoh, Everything Everywhere All at Once Aukahlutverk karla: Paul Dano, The Fabelmans Brendan Gleeson, The Banshees of Inisherin Barry Keoghan, The Banshees of Inisherin Ke Huy Quan, Everything Everywhere All at Once Eddie Redmayne, The Good Nurse Aukahlutverk kvenna: Angela Bassett, Black Panther: Wakanda Forever Hong Chau, The Whale Kerry Condon, The Banshees of Inisherin Jamie Lee Curtis, Everything Everywhere All at Once Stephanie Hsu, Everything Everywhere All at Once Áhættuleikhópur kvikmynda: Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick The Woman King Leikhópur í dramaþáttum: Better Call Saul The Crown Ozark Severance The White Lotus Leikhópur í gamanþáttum: Abbott Elementary Barry The Bear Hacks Only Murders in the Building Aðalhlutverk karla í sjónvarpskvikmynd eða stuttri þáttaröð: Steve Carell, The Patient Taron Egerton, Blackbird Sam Elliott, 1883 Paul Walter Hauser, Blackbird Evan Peters, Dahmer Aðalhlutverk kvenna í sjónvarpskvikmynd eða stuttri þáttaröð: Emily Blunt, The English Jessica Chastain, George & Tammy Julia Garner, Inventing Anna Niecy Nash, Dahmer Amanda Seyfried, The Dropout Aðalhlutverk karla í dramaþáttaröð: Jonathan Banks, Better Call Saul Jason Bateman, Ozark Jeff Bridges, The Old Man Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Aðalhlutverk kvenna í dramaþáttaröð: Jennifer Coolidge, The White Lotus Elizabeth Debicki, The Crown Julia Garner, Ozark Laura Linney, Ozark Zendaya, Euphoria Aðalhlutverk karla í gamanþáttaröð: Anthony Carrigan, Barry Bill Hader, Barry Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jeremy Allen White, The Bear Aðalhlutverk kvenna í gamanþáttaröð: Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Jenna Ortega, Wednesday Jean Smart, Hacks Áhættuleikhópur í sjónvarpsþáttaröð: Andor The Boys House of the Dragon Lord of the Rings: The Rings of Power Stranger Things Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
SAG-verðlaunin eru almennt talin einn helsti fyrirboði þess sem koma skal á uppskeruhátíð kvikmyndabransans vestan hafs, sjálfum Óskarsverðlaununum. Því skyldi engan furða að Everything Everywhere All At Once, sem hlotið hefur flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna, hafi hlotið flest verðlaun í gærkvöldi. Leikhópur myndarinnar hlaut verðlaun fyrir besta leikhópinn, Michelle Yeoh fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna, Ke Huy Quan fyrir besta leik í aukahlutverki karla og Jamie Lee Curtis fyrir besta leik í aukahlutverki kvenna. Brendan Fraser hlaut verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki karla fyrir The Whale. Hann er af mörgum talinn líklegur til að hreppa sína fyrstu styttu á Óskarnum í mars. Brendan Fraser er talinn líklegur til afreka á Óskarnum.Kevin Winter/Getty Af sjónvarpshluta verðlaunanna er það helst að frétta að The White Lotus hlaut verðlaun fyrir besta leikhóp í dramaþáttaröð og Jennifer Coolidge hlaut verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki kvenna í sömu þáttum. Jennifer Coolidge átti gott kvöld í gærkvöldi.Frazer Harrison/Getty Sigurvegarar SAG 2023: Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hluti tilnefningu og sigurvegara SAG-verðlaunanna árið 2023. Leikhópur kvikmyndar: Babylon The Banshees of Inisherin Everything Everywhere All at Once The Fabelmans Women Talking Aðalhlutverk karla: Austin Butler, Elvis Colin Farrell, The Banshees of Inisherin Brendan Fraser, The Whale Bill Nighy, Living Adam Sandler, Hustle Aðalhlutverk kvenna: Cate Blanchett, Tár Viola Davis, The Woman King Ana de Armas, Blonde Danielle Deadwyler, Till Michelle Yeoh, Everything Everywhere All at Once Aukahlutverk karla: Paul Dano, The Fabelmans Brendan Gleeson, The Banshees of Inisherin Barry Keoghan, The Banshees of Inisherin Ke Huy Quan, Everything Everywhere All at Once Eddie Redmayne, The Good Nurse Aukahlutverk kvenna: Angela Bassett, Black Panther: Wakanda Forever Hong Chau, The Whale Kerry Condon, The Banshees of Inisherin Jamie Lee Curtis, Everything Everywhere All at Once Stephanie Hsu, Everything Everywhere All at Once Áhættuleikhópur kvikmynda: Avatar: The Way of Water The Batman Black Panther: Wakanda Forever Top Gun: Maverick The Woman King Leikhópur í dramaþáttum: Better Call Saul The Crown Ozark Severance The White Lotus Leikhópur í gamanþáttum: Abbott Elementary Barry The Bear Hacks Only Murders in the Building Aðalhlutverk karla í sjónvarpskvikmynd eða stuttri þáttaröð: Steve Carell, The Patient Taron Egerton, Blackbird Sam Elliott, 1883 Paul Walter Hauser, Blackbird Evan Peters, Dahmer Aðalhlutverk kvenna í sjónvarpskvikmynd eða stuttri þáttaröð: Emily Blunt, The English Jessica Chastain, George & Tammy Julia Garner, Inventing Anna Niecy Nash, Dahmer Amanda Seyfried, The Dropout Aðalhlutverk karla í dramaþáttaröð: Jonathan Banks, Better Call Saul Jason Bateman, Ozark Jeff Bridges, The Old Man Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Aðalhlutverk kvenna í dramaþáttaröð: Jennifer Coolidge, The White Lotus Elizabeth Debicki, The Crown Julia Garner, Ozark Laura Linney, Ozark Zendaya, Euphoria Aðalhlutverk karla í gamanþáttaröð: Anthony Carrigan, Barry Bill Hader, Barry Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jeremy Allen White, The Bear Aðalhlutverk kvenna í gamanþáttaröð: Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Jenna Ortega, Wednesday Jean Smart, Hacks Áhættuleikhópur í sjónvarpsþáttaröð: Andor The Boys House of the Dragon Lord of the Rings: The Rings of Power Stranger Things
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira