Flóðljós og ljósleiðari verði skylda á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2023 12:00 Breiðablik gat spilað á kvöldin síðasta haust vegna þess að flóðljós eru á Kópavogsvelli. Karlalið Blika varð hins vegar að spila á Laugardalsvelli í Evrópukeppni 2021 vegna þess að styrkleiki ljósanna uppfyllti ekki kröfur UEFA um 800 lux styrk, sem meðal annars hefur áhrif á gæði sjónvarpsútsendinga. vísir/Diego Heimavellir allra liða í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta á Íslandi verða vel flóðlýstir og með ljósleiðaratengingu innan 1-3 ára samkvæmt tillögum sem kosið verður um á ársþingi KSÍ á Ísafirði um helgina. Lenging Íslandsmótsins í fótbolta hefur gert það að verkum að á völlum sem ekki eru flóðlýstir hafa birtuskilyrði ekki verið nægilega góð. Til þess að leikir gætu hreinlega farið fram á þeim völlum, í október í fyrra, var spilað snemma og til að mynda hófst mikilvægur leikur FH og Leiknis í Kaplakrika klukkan 15:15 á mánudegi. Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta og þar af leiðandi stjórnarmaður í KSÍ, er skráður fyrir tillögu um að bætt verði úr flóðlýsingu á leikvöllum. Samkvæmt tillögunni eiga allir leikvellir í efstu deildum karla og kvenna að vera búnir flóðljósum með að lágmarki 800 lux styrkleika, sem uppfylla einnig önnur skilyrði sem UEFA setur um flóðlýsingu valla. Kröfur UEFA hafa til að mynda valdið því að Breiðablik varð að nota Laugardalsvöll sem heimavöll í Evrópukeppni 2021. Lagt er til að aðlögunartími verði til upphafs keppnistímabilsins 2026. Önnur tillaga snýst svo um að á öllum leikvöllum í efstu deildum karla og kvenna sé ljósleiðaratenging, og að félögin hafi frest fram að keppnistímabilinu 2024 til að uppfylla þá kröfu. Í greinargerð segir: „Eðlilegt er að allir leikvellir í efstu deildum séu tengdir ljósleiðaratengingum þegar auknar kröfur eru gerðar um framleiðslu á leikjum fyrirsjónvarpsútsendingar o.fl. og leikirnir eru söluvara á bæði innlendum og erlendum vettvangi.“ KSÍ Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Leik lokið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á uppleið Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Sjá meira
Lenging Íslandsmótsins í fótbolta hefur gert það að verkum að á völlum sem ekki eru flóðlýstir hafa birtuskilyrði ekki verið nægilega góð. Til þess að leikir gætu hreinlega farið fram á þeim völlum, í október í fyrra, var spilað snemma og til að mynda hófst mikilvægur leikur FH og Leiknis í Kaplakrika klukkan 15:15 á mánudegi. Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta og þar af leiðandi stjórnarmaður í KSÍ, er skráður fyrir tillögu um að bætt verði úr flóðlýsingu á leikvöllum. Samkvæmt tillögunni eiga allir leikvellir í efstu deildum karla og kvenna að vera búnir flóðljósum með að lágmarki 800 lux styrkleika, sem uppfylla einnig önnur skilyrði sem UEFA setur um flóðlýsingu valla. Kröfur UEFA hafa til að mynda valdið því að Breiðablik varð að nota Laugardalsvöll sem heimavöll í Evrópukeppni 2021. Lagt er til að aðlögunartími verði til upphafs keppnistímabilsins 2026. Önnur tillaga snýst svo um að á öllum leikvöllum í efstu deildum karla og kvenna sé ljósleiðaratenging, og að félögin hafi frest fram að keppnistímabilinu 2024 til að uppfylla þá kröfu. Í greinargerð segir: „Eðlilegt er að allir leikvellir í efstu deildum séu tengdir ljósleiðaratengingum þegar auknar kröfur eru gerðar um framleiðslu á leikjum fyrirsjónvarpsútsendingar o.fl. og leikirnir eru söluvara á bæði innlendum og erlendum vettvangi.“
KSÍ Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Leik lokið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á uppleið Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Sjá meira