Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:31 Conor Benn át gríðarmikið magn af eggjum dagana í kringum lyfjaprófið. Getty Images Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða. Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram. Box Lyf Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram.
Box Lyf Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira