Adriana tekur við af Ásdísi Eir hjá Mannauði Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2023 10:26 Adriana Karólína Pétursdóttir starfar sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL). Aðsend Adriana Karólína Pétursdóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi. Hún tekur við starfinu af Ásdísi Eir Símonardóttur, mannauðsstjóra Lucinity, sem hefur verið formaður félagsins undanfarin þrjú ár. Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Aðalfundi félagsins fór fram 15. febrúar síðastliðinn en Ásdís Eir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Í tilkynningu kemur fram að Adriana starfi í dag sem leiðtogi starfsmannaþjónustu hjá Rio Tinto á Íslandi (ISAL) og búi yfir víðtækri reynslu og þekkingu á sviði mannauðsmála. Hún er með MIB gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst. „Adriana hóf fyrst störf tengd mannauðsmálum árið 1998. Síðan þá hefur hún starfað sem teymisstjóri miðlægar launavinnslu hjá Reykjavikurborg, sem sérfræðingur á mannauðssviði hjá Samskipum með áherslu á vinnurétt og árið 2016 hóf hún störf hjá ISAL og sinnir þar í dag fjölbreyttum verkefnum tengdum mannauðsmálum ásamt því að vera staðgengill framkvæmdastjórans. Mannauður er félag mannauðsfólks á Íslandi sem telur rúmlega 750 félaga og fer fjölgandi. Markmið og hlutverk félagsins er að efla fagmennsku, vera framsækið og leiðandi á sviði mannauðsstjórnunar í þágu atvinnulífsins.“ Á aðalfundi félagsins var einnig kosin ný stjórn en auk Adriönu skipa stjórnina: Daníel Gunnarsson, mannauðssérfræðingur hjá Alvotech Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi (HRBP) stoðsviða ISAVIA Helgi Héðinsson, mannauðsleiðtogi hjá Veitnum Hildur Elín Vignir, framkvæmdstjóri Iðan fræðslusetur Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðssérfræðingur hjá Lucinity
Vistaskipti Mannauðsmál Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira