Edda Falak í nýjum búningi hjá Heimildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 14:59 Edda Falak hefur haslað sér völl á hlaðvarpsmarkaðnum með þættinum Eigin konur. Vísir/Vilhelm Edda Falak hefur hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar, nýs sameinaðs fjölmiðils Kjarnans og Stundarinnar. Hún mun stýra þáttum um samfélagsmál auk þess að koma að öðrum verkefnum Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37
Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“