Telur að Keflvíkingar séu einfaldlega að hugsa: „Vá, þetta er bara að gerast aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2023 13:01 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var erfitt, þetta var alltaf að vera erfitt án Harðar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leik Keflavíkur og Þórs Þorlákshafnar en Hörður Axel Vilhjálmsson, lykilmaður Keflavíkur, var fjarri góðu gamni í leiknum. Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Keflavík steinlá gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli í síðustu umferð Subway deildar karla. Var Keflavík þarna að tapa sínum öðrum leik í röð. „Mér finnst Keflavíkurliðið án Harðar, það vantar mikið. Hann er mikilvægur í vörn og leiðtoginn í sókn. Það vantar plan án hans. Það er búið að vera þungt yfir Keflavík undanfarið,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði Sævar Sævarsson einfaldlega af hverju það væri svona þungt yfir Keflavík þar sem liðið hefði verið á toppnum framan af móti. „Hitti Darri Freyr [Atlason] ekki naglann á höfuðið um daginn þegar hann sagði að fyrir hinn venjulega stuðningsmann og þá aðila sem eru að setja pening í þetta þá er „déjà vu“ í gangi? Fólkið skynjar að þegar allt er undir þá gangi hlutirnir einfaldlega ekki eftir. Held að fólk horfi á tímabilið núna og hugsi „vá, þetta er bara að gerast aftur.“ Sami körfuboltinn, það er ekkert að breytast.“ „Keflavík byrjaði tímabilið vel, það var pakkað á vellinum og stjórnin sem tók við getur þakkað sér fyrir þeirra starf í að búa til stemningu og umgjörð sem að ég held hafi verið í topp tvö eða þrjú á landinu. Svo byrjar að hökta í vélinni, það koma meiðsli og ég held að fólk í bæjarfélaginu trúi ekki að Keflavík geti orðið meistarar,“ sagði Sævar jafnframt. Sjá má umræðuna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hugsanir Keflvíkinga: Vá, þetta er bara að gerast aftur
Körfubolti Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira