Rætt verður við Breka Karlsson, formann samtakanna í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Við skoðum auðvitað kjaramálin en samningaviðræður Eflingar og Samtaka atvinnulífsins standa nú yfir í Karphúsinu. Fundir standa yfir þar til síðdegis í dag en fjölmiðlabann er í gildi.
Þá hefur flosnað upp úr samningaviðræðum Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins en flugmálastarfsmenn hafa verið samningslausir síðan í lok október.