„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Tómas Helgi Wehmeier skrifar 17. febrúar 2023 22:34 Sigurður Dan Óskarsson átti frábæra innkomu í markið hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum. Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum.
Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14