„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna í kvöld. VÍSIR/BÁRA „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars. Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars.
Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10