„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. febrúar 2023 23:00 Finnur Ingi skoraði 5 mörk í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. „Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
„Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira