NYPD Blue barnastjarna látin Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 22:08 Austin Majors árið 2005. Getty/Enos Solomon Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira