Táknmálstúlkur Rihönnu slær í gegn Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 21:39 Justina Miles sá um að túlka flutning Rihönnu á táknmáli. Fyrir leikinn um Ofurskálina túlkaði hún einnig lagið Lift Every Voice and Sing fyrir söngkonuna Sheryl Lee Ralph. Getty/Rob Carr Kona sem sá um að túlka hálfleiksatriði söngkonunnar Rihönnu á Ofurskálinni á táknmáli hefur slegið í gegn á internetinu í dag. Sumir hafa kallað eftir því að túlkurinn fái verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira