„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 04:13 Patrick Mahomes með dóttur sína Sterling Skye Mahomes í fanginu eftir sigur Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl í nótt. AP/Brynn Anderson Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023 NFL Ofurskálin Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023
NFL Ofurskálin Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira