Tíu daga barni bjargað úr rústunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2023 14:12 Yagiz Ulas er ekki nema tíu daga gamall. Honum var bjargað úr rústum í Tyrklandi. Istanbul Metropolitan Municipality / Handout/Anadolu Agency via Björgunarsveitir í Tyrklandi björguðu í dag tíu daga gömlu barni og móður þess úr rústum húsnæðis sem hrundi í jarðskjálftunum miklu í vikunni. Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira