Telja mann hafa myrt tvo í Þrándheimi áður en hann svipti sig lífi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 10:20 Þrjú fundust látin í heimahúsi í Þrándheimi. Lögreglu grunar að einn hafi myrt hina tvo áður en hann tók eigið líf. Getty/Ana Fernandez Lögreglan í Þrándheimi hefur til rannsóknar andlát þriggja sem fundust látin í heimahúsi í Þrándheimi í gærkvöldi. Ein af kenningunum sem lögregla er að vinna með er að einn hinna látnu hafi myrt hina tvo áður en hann svipti sig lífi. Þetta tilkynnti lögreglan á blaðamannafundi í morgun og var þar tilkynnt að tveir hinna látnu séu karlmenn og sá þriðji kona. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins tilkynnti lögregla á fundinum að einn hinna látnu hafi búið á heimilinu sem þeir fundust á. Hin búi annars staðar í borginni. Fólkið tengist þá einhverjum fjölskylduböndum en lögregla vildi ekki greina frá því nánar. Vinur hinna látnu kom að þeim og hringdi á neyðarlínu. Að sögn lögreglu hafði vinurinn séð tvo liggja meðvitundarlausa á gólfinu í gegnum glugga og tilkynnt það til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang, um klukkan 21 að norskum tíma, fannst sá þriðji látinn. Þá telur lögregla sig hafa borið kennsl á hin látnu en bíður enn eftir niðurstöðu úr DNA- og fingrafaraprófum. Lögreglan hefur þá ekki náð að láta alla nánustu ættingja hinna látnu vita og hefur því ekki birt nöfn þeirra. „Rannsóknin er enn á frumstigum og verið er að vinna með nokkrar kenningar. Ein af kenningunum er að þetta sé morð og sjálfsvíg. Við getum ekkert fleira sagt um hvð gerðist hér að svo stöddu,“ segir Anne Haave, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Þrændalögum. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Noregur Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Þetta tilkynnti lögreglan á blaðamannafundi í morgun og var þar tilkynnt að tveir hinna látnu séu karlmenn og sá þriðji kona. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins tilkynnti lögregla á fundinum að einn hinna látnu hafi búið á heimilinu sem þeir fundust á. Hin búi annars staðar í borginni. Fólkið tengist þá einhverjum fjölskylduböndum en lögregla vildi ekki greina frá því nánar. Vinur hinna látnu kom að þeim og hringdi á neyðarlínu. Að sögn lögreglu hafði vinurinn séð tvo liggja meðvitundarlausa á gólfinu í gegnum glugga og tilkynnt það til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang, um klukkan 21 að norskum tíma, fannst sá þriðji látinn. Þá telur lögregla sig hafa borið kennsl á hin látnu en bíður enn eftir niðurstöðu úr DNA- og fingrafaraprófum. Lögreglan hefur þá ekki náð að láta alla nánustu ættingja hinna látnu vita og hefur því ekki birt nöfn þeirra. „Rannsóknin er enn á frumstigum og verið er að vinna með nokkrar kenningar. Ein af kenningunum er að þetta sé morð og sjálfsvíg. Við getum ekkert fleira sagt um hvð gerðist hér að svo stöddu,“ segir Anne Haave, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Þrændalögum. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Noregur Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira