Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2023 18:01 Ólafur Karl Finsen mun spila í appelsínugulu í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00