Ástralir fjarlægja 900 öryggismyndavélar frá Kína úr opinberum byggingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 07:59 Það eru eftirlitsmyndavélar út um allt. Spurning er bara... hver er að fylgjast með? Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að fjarlægja um það bil 900 öryggismyndavélar framleiddar í Kína úr opinberum byggingum. Þau segja vélarnar, frá fyrirtækjunum Hikvision og Dahua, mögulega ógn við öryggi landsins. Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala. Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala.
Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira