Lítil stúlka fæddist í húsarústum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 14:59 Stúlkan fæddist í gær. Hún fannst í húsarústum en allir fjölskyldumeðlimir hennar eru látnir. AP/Ghaith Alsayed Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira