Vöruviðskipti óhagstæð um 15 milljarða króna í janúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2023 09:50 Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Vísir/Vilhelm Vöruskipti í janúar voru óhagstæð um 15 milljarða en fluttar voru út vörur fyrir 79,3 milljarða króna og inn fyrir 94,4 milljarða króna. Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar var 9,4 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna, sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabil ári fyrr. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Verðmæti vöruútflutnings í janúar 2023 jókst um 3,4 milljarða króna, eða um 4,4 prósent, frá janúar 2022 úr 76 milljörðum króna í 79,3 milljarða króna. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.005,0 milljarðar króna og jókst um 216 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 27,4% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 38,1% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 15.5% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr,“ segir á vef Hagstofunnar. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruinnflutnings nam 94,4 milljörðum króna í janúar 2023 samanborið við 81,6 milljarða í janúar 2022 og jókst því um 12,8 milljarða króna eða um 15,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 25,8 milljörðum króna og jókst um 3,9 milljarða (17,9%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,2 milljörðum króna sem er aukning um 6,6 milljarða króna (35,1%) og verðmæti eldsneytis nam 14,4 milljörðum og jókst um 5,4 milljarða króna (58,5%) samanborið við janúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.330,1 milljarður króna og jókst um 308,6 milljarða miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 190,9 og var gengið 2,3% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 195,5. Gengið veiktist um 4,7% í janúar (202,8) samanborið við janúar 2022 (193,7).“ Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sjá meira
Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna, sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabil ári fyrr. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Verðmæti vöruútflutnings í janúar 2023 jókst um 3,4 milljarða króna, eða um 4,4 prósent, frá janúar 2022 úr 76 milljörðum króna í 79,3 milljarða króna. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.005,0 milljarðar króna og jókst um 216 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 27,4% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 38,1% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 15.5% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr,“ segir á vef Hagstofunnar. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruinnflutnings nam 94,4 milljörðum króna í janúar 2023 samanborið við 81,6 milljarða í janúar 2022 og jókst því um 12,8 milljarða króna eða um 15,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 25,8 milljörðum króna og jókst um 3,9 milljarða (17,9%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,2 milljörðum króna sem er aukning um 6,6 milljarða króna (35,1%) og verðmæti eldsneytis nam 14,4 milljörðum og jókst um 5,4 milljarða króna (58,5%) samanborið við janúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.330,1 milljarður króna og jókst um 308,6 milljarða miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 190,9 og var gengið 2,3% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 195,5. Gengið veiktist um 4,7% í janúar (202,8) samanborið við janúar 2022 (193,7).“
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent