Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2023 15:31 Raphael Varane varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Getty/Matthias Hangst Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane)
HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira