Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2023 15:31 Raphael Varane varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Getty/Matthias Hangst Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Varane, sem er miðvörður Manchester United, átti sinn þátt í því að Frakkar yrðu heimsmeistarar árið 2018. Hann glímdi við meiðsli í aðdraganda HM í Katar í lok síðasta árs en hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleikinn. Raphael Varane has retired from international football at the age of 29: 93 apps 5 goals 1 x FIFA World Cup 1 x UEFA Nations League pic.twitter.com/EZ6E964rp3— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 2, 2023 „Það að vera fulltrúi minnar þjóðar í áratug hefur verið einn stærsti heiður ævi minnar. Í hvert sinn sem ég klæddist þessari einstöku bláu treyju fann ég ofboðslega mikið stolt, og skylduna til að leggja allt í sölurnar og vinna sigur í hvert skipti sem við spiluðum,“ skrifaði Varane á Instagram. „Ég hef velt þessu fyrir mér í nokkra mánuði og ákveðið að nú sé rétti tímapunkturinn til að ljúka landsliðsferlinum,“ skrifaði Varane. Hann lék alls 93 leiki fyrir franska landsliðið, þann fyrsta árið 2013. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane)
HM 2022 í Katar HM 2018 í Rússlandi Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira