Haley sögð munu tilkynna um forsetaframboð 15. febrúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:58 Haley var áður sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjóri Suður-Karólínu. AP/Charlie Neibergall Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, er sögð munu tilkynna um framboð sitt til forseta 15. febrúar næstkomandi. Haley, 51 árs, var ríkisstjóri Suður-Karólínu áður en hún varð sendiherra og samkvæmt erlendum miðlum hyggjst hún tilkynna um framboð sitt í Charleston. Hún studdi öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar 2016 en var engu að síður skipuð sendiherra við SÞ af Donald Trump, þegar hann tók embætti. Haley og Trump virðast eiga í ágætu sambandi, þrátt fyrir að hún hafi gagnrýnt framgöngu hans í tengslum við innrásina í þinghúsið í Washington.epa/Michael Reynolds Haley gagnrýndi forsetann fyrrverandi harðlega í aðdraganda innrásarinnar í þinghúsið 6. janúar 2021 og sagði framgöngu hans í kjölfar ósigursins fyrir Joe Biden myndu verða harðlega dæmda af sögunni. Haley sagði engu að síður í fyrra að hún myndi ekki bjóða sig fram ef Trump færi fram en hefur dregið í land síðustu mánuði. Í viðtali við Fox News í síðustu viku sagði hún að menn þyrftu að svara tveimur spurningum þegar þeir tækju ákvörðun um að bjóða sig fram; hvort þörf væri á nýrri forystu og hvort þú værir manneskjan til að leiða þá forystu. Haley sagði að hvað sig varðaði væru svörin já og já. Trump hefur greint frá því að hafa átt samtal við Haley þar sem hún greindi honum frá áhuga sínum á framboði. Hann sagðist hafa ráðlagt henni að fylgja hjarta sínu. Meðal annarra líklegra frambjóðenda eru Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, og Mike Pence, fyrrverandi varaforseti. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Haley, 51 árs, var ríkisstjóri Suður-Karólínu áður en hún varð sendiherra og samkvæmt erlendum miðlum hyggjst hún tilkynna um framboð sitt í Charleston. Hún studdi öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar 2016 en var engu að síður skipuð sendiherra við SÞ af Donald Trump, þegar hann tók embætti. Haley og Trump virðast eiga í ágætu sambandi, þrátt fyrir að hún hafi gagnrýnt framgöngu hans í tengslum við innrásina í þinghúsið í Washington.epa/Michael Reynolds Haley gagnrýndi forsetann fyrrverandi harðlega í aðdraganda innrásarinnar í þinghúsið 6. janúar 2021 og sagði framgöngu hans í kjölfar ósigursins fyrir Joe Biden myndu verða harðlega dæmda af sögunni. Haley sagði engu að síður í fyrra að hún myndi ekki bjóða sig fram ef Trump færi fram en hefur dregið í land síðustu mánuði. Í viðtali við Fox News í síðustu viku sagði hún að menn þyrftu að svara tveimur spurningum þegar þeir tækju ákvörðun um að bjóða sig fram; hvort þörf væri á nýrri forystu og hvort þú værir manneskjan til að leiða þá forystu. Haley sagði að hvað sig varðaði væru svörin já og já. Trump hefur greint frá því að hafa átt samtal við Haley þar sem hún greindi honum frá áhuga sínum á framboði. Hann sagðist hafa ráðlagt henni að fylgja hjarta sínu. Meðal annarra líklegra frambjóðenda eru Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, og Mike Pence, fyrrverandi varaforseti.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira