Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 14:31 Tónlistarmaðurinn Mugison var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Stöð 2 „Ég kúkaði á mig uppi á sviði í Brussel,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp, aðspurður hvert sé vandræðalegasta augnablik sem hann hafi upplifað uppi á sviði. Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Þar fór hann yfir ferilinn og rifjaði meðal annars upp augnablikið þegar hann kúkaði á sig á miðjum tónleikum. Hann var þá staddur á tónleikaferðalagi í Evrópu með hljómsveitunum Ghost Digital og Aparat Organ Quartet. Mugison hafði fengið sér kebab eitt kvöldið og vaknaði daginn eftir með matareitrun. Þann dag átti hópurinn fyrir höndum langa bílferð til Brussel þar sem hann var að fara vera með tónleika um kvöldið. Áreynslan var honum um megn „Svo var ég allan daginn á klósettinu og var kominn með hita og allt,“ lýsir Mugison. Hann hringdi í konuna sína og sagðist ekki vera viss um að hann gæti stigið á svið. Hún sagði honum hins vegar að harka af sér og klára giggið. „Ég byrja að spila og það gengur vel. Ég tek tvö - þrjú lög. Svo er lag sem heitir I‘m on Fire og það er svona verið að rimma í því lagi,“ segir Mugison sem á þá við ákveðinn söngstíl sem líkist öskri, sem krafðist þess að hann þurfti aðeins að hita röddina upp, sem hann gerði uppi á sviði. Sú áreynsla reyndist honum hins vegar um megn og varð það til þess að hann kúkaði í buxurnar uppi á miðju sviði. Mugison sá enga aðra leið út úr þessum aðstæðum en að tilkynna áhorfendum hvað hefði skeð. „Það hlógu allir og héldu bara að ég væri með eitthvað uppistand,“ en þegar hann sneri sér við og áhorfendur sáu blettinn aftan á honum, þagnaði salurinn samstundis. Kúkurinn stoppaði ljósmyndarann ekki Þegar hann labbaði út af sviðinu kom að honum franskur ljósmyndari sem vildi endilega fá að taka af honum ljósmynd. „Ég segi við hann: „Sorry I just shitted myself, I have to go to the hotel“,“ en ljósmyndaranum virtist vera alveg sama og byrjaði að smella af. „Ég fann bara að draslið var að storkna og hitna og mér leið ógeðslega illa. Svo fann ég bara að ég þurfti að skíta aftur,“ segir Mugison sem sér þó augljóslega húmorinn í þessum óheppilegu aðstæðum í dag. Klippa: Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Þar fór hann yfir ferilinn og rifjaði meðal annars upp augnablikið þegar hann kúkaði á sig á miðjum tónleikum. Hann var þá staddur á tónleikaferðalagi í Evrópu með hljómsveitunum Ghost Digital og Aparat Organ Quartet. Mugison hafði fengið sér kebab eitt kvöldið og vaknaði daginn eftir með matareitrun. Þann dag átti hópurinn fyrir höndum langa bílferð til Brussel þar sem hann var að fara vera með tónleika um kvöldið. Áreynslan var honum um megn „Svo var ég allan daginn á klósettinu og var kominn með hita og allt,“ lýsir Mugison. Hann hringdi í konuna sína og sagðist ekki vera viss um að hann gæti stigið á svið. Hún sagði honum hins vegar að harka af sér og klára giggið. „Ég byrja að spila og það gengur vel. Ég tek tvö - þrjú lög. Svo er lag sem heitir I‘m on Fire og það er svona verið að rimma í því lagi,“ segir Mugison sem á þá við ákveðinn söngstíl sem líkist öskri, sem krafðist þess að hann þurfti aðeins að hita röddina upp, sem hann gerði uppi á sviði. Sú áreynsla reyndist honum hins vegar um megn og varð það til þess að hann kúkaði í buxurnar uppi á miðju sviði. Mugison sá enga aðra leið út úr þessum aðstæðum en að tilkynna áhorfendum hvað hefði skeð. „Það hlógu allir og héldu bara að ég væri með eitthvað uppistand,“ en þegar hann sneri sér við og áhorfendur sáu blettinn aftan á honum, þagnaði salurinn samstundis. Kúkurinn stoppaði ljósmyndarann ekki Þegar hann labbaði út af sviðinu kom að honum franskur ljósmyndari sem vildi endilega fá að taka af honum ljósmynd. „Ég segi við hann: „Sorry I just shitted myself, I have to go to the hotel“,“ en ljósmyndaranum virtist vera alveg sama og byrjaði að smella af. „Ég fann bara að draslið var að storkna og hitna og mér leið ógeðslega illa. Svo fann ég bara að ég þurfti að skíta aftur,“ segir Mugison sem sér þó augljóslega húmorinn í þessum óheppilegu aðstæðum í dag. Klippa: Tilkynnti áhorfendum að hann hefði kúkað í buxurnar á miðjum tónleikum
Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30 Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
„Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. 23. janúar 2023 14:30
Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30
Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. 3. janúar 2023 20:00
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp