Þjálfarinn þóttist vera þrettán ára stelpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 09:01 Málið var mjög leiðinlegt fyrir alla ekki síst fyrir körfuboltastelpurnar í liðinu sem hafa ekkert skólalið lengur. Myndin tengist málinu ekki. Getty/Ryan M. Kelly Churchland gagnfræðiskólinn hefur lagt niður stelpnalið skólans eftir síðasta leik liðsins. Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a> Körfubolti Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Ástæðan er framganga 23 ára þjálfara liðsins sem tók vægast sagt mjög vafasama ákvörðun. Þjálfarinn ákvað að þykjast vera þrettán ára stelpa og spila leikinn sjálf. Í myndbandi frá leiknum sést hún verja skot með látum og fagna körfum með stæl. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Það þarf ekki að koma mikið á óvart að foreldrar mótherjanna hafi tekið eftir því að þarna var leikmaður sem var tíu árum eldri en aðrir á vellinum. Fljótlega varð þetta að fjölmiðlamáli vestanhafs og skólinn var ekkert að hika þegar kom að því að bregðast við. Churchland-skólinn rak ekki aðeins umræddan þjálfara heldur lagði körfuboltaliðið hreinlega niður við litlar vinsældir foreldra stelpnanna. Einn leikmann Churchland vantaði í þennan leik á móti Nasemond River skólanum og í stað þess að mæta ellefu til leiks eða kalla á annan leikmann á réttum aldri þá ákvað þjálfarinn, sem heitir Arlisha Boykins, að fara sjálf í búning. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpsfrétt um málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Rqmw0u98ztE">watch on YouTube</a>
Körfubolti Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira