Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2023 12:30 Christian Eriksen yfirgaf leikvanginn á hækjum eftir þessa tæklingu Andy Carroll, í bikarsigri Manchester United um helgina. Getty/Martin Rickett Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira