„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. janúar 2023 07:01 Joel Embiid hefur verið frábær að undanförnu. Mitchell Leff/Getty Images Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Í Lögmál leiksins er farið yfir það helsta sem gerst hefur í NBA deildinni í körfubolta. Þá virkar „Nei eða Já“ þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram staðhæfingu eða spurningu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. New Orleans Pelicans missir af úrslitakeppninni „Já, missa af úrslitakeppninni. Það er vesen, detta inn í umspilið. Haldast í topp 10 og fá að spila í umspilinu. Ég hef áhyggjur af þessu Zion Williamson dóti og áhyggjur af þeim bara, almennt. Ekki góð ára yfir þessu,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Brandon Ingram, búið að vera meiðslavesen á honum allt tímabilið. Þeir fara í umspilið. Get ímyndað mér að þeir detti þar úr leik,“ bætti Tómas Steindórsson við. Joel Embiid er í topp þrír í keppninni um MVP styttuna eftirsóttu „Já, akkúrat núna. Hann er á eftir Nikola Jokić, hann er jafnvel bara í öðru,“ sagði Tómas eftir að hugsa sig um hverjir væru betri en Embiid og Jokić um þessar mundir. „Þetta er Jokić, Jayson Tatum og Embiid akkúrat núna. Kjósendur eru með stutt minni, þau munu muna eftir þessum leik sem Embiid tók á Jokić. Menn muna eftir svona. Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu,“ sagði Sigurður Orri. „Ég held bara að ef það væri kosið núna, eftir þennan leik, myndi hann vinna,“ skaut Kjartan Atli inn í áður en Tómas sagðist hreinlega halda með Embiid í baráttunni um MVP [Verðmætasti leikmaður deildarinnar]. Annað sem var farið yfir í „Nei eða Já“ að þessu sinni var hvort Damian Lillard ætti að klára ferilinn í Portlan Trail Blazers, þá var farið yfir hversu góður Scottie Pippen væri í NBA-deild dagsins í dag og hvaða leikmenn frá 90´s sérfræðingarnir væru til í að sjá í deildinni í dag. Klippa: Körfuboltakvöld: Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. 30. janúar 2023 17:01
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti