Djokovic jafnaði Nadal með sigri í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 12:00 Djokovic fagnar. Lintao Zhang/Getty Images Novak Djokovic sigraði Opna ástralska risamótið í tennis. Hann hefur þar með unnið 22 risamót á ferli sínum. Enginn hefur unnið fleiri. Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag. Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag.
Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18
Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15