Á annan tug handteknir í tengslum við ofbeldisöldu í Svíþjóð Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. janúar 2023 18:22 Police stand in the area where a man was found shot dead in Solna outside Stockholm Friday, Jan. 20, 2023. (Christine Olsson//TT News Agency via AP) AP/Christine Olsson Lögreglan í Stokkhólmi hefur handtekið sextán einstaklinga og lagt hald á fjölda vopna og sprengiefna síðastliðinn sólarhring í tengslum við alvarlega ofbeldisglæpi undanfarið. Fjórir eru í haldi í tengslum við sprengjuárásir í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi. Svíþjóð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Stokkhólmi en fjölmiðlar í Svíþjóð hafa síðustu vikur talað um ofbeldisöldu í landinu. Hanna Paradis, sem stjórnar aðgerðum lögreglunnar gegn glæpagengjum, segir aðstæður krefjandi eins og er. Fleiri hafi verið handteknir síðustu vikur og lögreglu tekist að koma í veg fyrir mjög alvarlega glæpi. Líkt og áður segir voru sextán handteknir síðastliðinn sólarhring en handtökur fóru fram víða í Svíþjóð. Hinir handteknu eru grunaðir um margvísilega glæpi, svo sem morð, tilraun til morðs, gróf vopnalagabrot og fíkniefnabrot. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir eru ólögráða ungmenni. Þá greinir saksóknari frá því að þrír séu í haldi í tengslum við sprengingarnar við skrifstofuhúsnæði í Kista þann átjánda janúar. Einn er til viðbótar í haldi í tengslum við sprengjuárás í Södermalm degi fyrr. Að sögn lögreglu eru rannsóknir í gangi víðs vegar í landinu í samstarfi við lögregluyfirvöld þar og er aukinn viðbúnaður á götum úti í Stokkhólmi.
Svíþjóð Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira