Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:01 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira