Vill ekki hafa meidda fyrirliðann sinn á bekknum hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:30 Jim Gottfridsson er úr leik á þessu heimsmeistaramóti og verður upp í stúku í leiknum í kvöld. Getty/Annelie Cracchiolo Sænski landsliðsþjálfarinn Glenn Solberg ætlar ekki að hafa fyrirliðann Jim Gottfridsson með sér á bekknum í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum á HM í handbolta í kvöld. Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Gottfridsson, sem var valinn besti leikmaður EM í fyrra og er í hópi bestu leikmanna heims, handarbrotnaði í leiknum á móti Egyptum í átta liða úrslitunum. Hann verður því ekki meira með á mótinu. Gottfridsson er fyrirliði og leiðtogi sænska liðsins en landsliðsþjálfarinn leyfir honum samt ekki að vera á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Við getum ekki verið með meidda leikmenn á bekknum, það er andstaða alls þess sem við erum að gera. Jim hefur sína hæfileika og er mjög ráðsnjall maður þannig að við munum sakna hans,“ sagði Glenn Solberg við Radiosporten. Meiðslin er afar svekkjandi fyrir Gottfridsson sem hafði dreymt um að spila úrslitaleik HM á heimavelli. Gottfridsson hefur leikið með sænska landsliðinu frá 2012 og var í silfurliði Svía á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann síðan gull með sænska liðinu á Evrópumótinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira