„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 23:30 Weghorst er ánægður með að vera kominn á blað. Vísir/Getty Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Frábær úrslit eftir þennan fyrri leik, sigurinn gefur okkur góða möguleika á að komast í úrslit,“ sagði Weghorst í viðtali við Skysports eftir leikinn í kvöld. Leikurinn var sá fyrri af tveimur í einvígi liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. United er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Weghorst var vitaskuld ánægður með að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann gekk til liðs við félagið á láni frá Burnely á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá Besiktas fyrr á leiktíðinni. „Það er alltaf sérstakt og þú vilt skora mörk. Þú vilt helst ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er þannig að ég er mjög ánægður. Ég held að þetta hafi verið mikilvægt augnablik sömuleiðis, það gaf okkur þægilega tilfinningu í hléinu.“ „Við byrjuðum vel og skoruðum frábært mark. Við náðum ekki stjórn á leiknum eins og við hefðum viljað og leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum heppnir að mark hjá þeim var dæmt af og það var mikilvægt að komast í 2-0 fyrir hálfleikinn.“ Weghorst kom United í 2-0 með marki rétt undir lok fyrri hálfleiks. „Ég sneri mér að markinu og vonaðist eftir fráksti og boltinn datt fyrir mig. Þetta var fínt.“ „Við vorum ekki ánægðir með hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik, við vildum hafa meiri stjórn á leiknum. Það er eitthvað sem breyttist í seinni hálfleiknum og með 3-0 markinu í lokin varð þetta enn betra. Þetta voru frábær úrslit í kvöld, klárum þetta í næstu viku.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25. janúar 2023 21:55