Conor sakaður um að hafa beitt konu ofbeldi í afmæli sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 13:01 Conor McGregor hefur ekki barist í tæp tvö ár. getty/Brian Lawless Írski bardagakappinn Conor McGregor er til rannsóknar hjá lögreglunni á Ibiza á Spáni en hann er sakaður um að hafa ráðist á konu í 34 ára afmælisfögnuði sínum í fyrra. Samkvæmt talskonu Conors hafnar hann öllum ásökunum konunnar. Að sögn konunnar þekktust þau Conor, enda úr sama hverfi í Dublin. Hann bauð henni í afmælið sitt á Ibiza í júlí í fyrra. Afmælið færðist yfir á snekkju Conors og þá breyttist hegðun hans samkvæmt skýrslu konunnar til lögreglunnar í Dublin. Hann sparkaði í hana og kýldi og á svo að hafa hótað að drekkja henni. Til að forðast Conor stökk konan af snekkjunni og í sjóinn. Fólk frá Rauða krossinum náði svo í hana. „Það var eins og hann væri andsetinn. Ég vissi að ég þyrfti að komast af bátnum því ég hélt hann myndi drepa mig,“ sagði konan við írsku lögregluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conor er sakaður um ofbeldi gegn konum. Fyrir fjórum árum var greint frá því að hann væri til rannsóknar eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Kæran var síðan felld niður og málið fór ekki lengra. Þá réðist Conor á eldri mann á írskum bar 2019 og sama ár var hann handtekinn fyrir að brjóta síma manns. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Að sögn konunnar þekktust þau Conor, enda úr sama hverfi í Dublin. Hann bauð henni í afmælið sitt á Ibiza í júlí í fyrra. Afmælið færðist yfir á snekkju Conors og þá breyttist hegðun hans samkvæmt skýrslu konunnar til lögreglunnar í Dublin. Hann sparkaði í hana og kýldi og á svo að hafa hótað að drekkja henni. Til að forðast Conor stökk konan af snekkjunni og í sjóinn. Fólk frá Rauða krossinum náði svo í hana. „Það var eins og hann væri andsetinn. Ég vissi að ég þyrfti að komast af bátnum því ég hélt hann myndi drepa mig,“ sagði konan við írsku lögregluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conor er sakaður um ofbeldi gegn konum. Fyrir fjórum árum var greint frá því að hann væri til rannsóknar eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Kæran var síðan felld niður og málið fór ekki lengra. Þá réðist Conor á eldri mann á írskum bar 2019 og sama ár var hann handtekinn fyrir að brjóta síma manns.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira