Snjóenglar, haltrandi Mahomes, herra óviðkomandi og sjóðheitir Ernir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 07:31 Brock Purdy, Mr. Irrelevant eða Herra óviðkomandi, vinnur hvern leikinn á fætur öðrum sem leikstjórnandi San Francisco 49ers. Getty/Lachlan Cunningham Cincinnati Bengals og San Francisco 49ers tryggðu sér sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL í gær og þau mæta þar liðum Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles. Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Leikmenn Bengals fögnuðu með snjóenglum á snævi þökktum vellinum í Buffalo eftir 27-10 sigur á heimamönnum í Bills. Þetta er þriðja tímabilið í röð þar sem Buffalo Bills liðið kemst ekki alla leið í Super Bowl þrátt fyrir miklar væntingar. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Leikurinn var endurtekning á leiknum sem var stöðvaður og aldrei kláraður tuttugu dögum áðu þegar varnarmaður Bills, Damar Hamlin, fékk hjartaáfall í miðjum leik. Hamlin náði sér og var meðal áhorfanda í gær. Töffarinn Joe Burrow leiddi sína menn í Cincinnati Bengals í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar annað árið í röð þar sem liðið mætir aftur Kansas City Chiefs, Chiefs liðið sló út Jacksonville Jaguars með 27-20 sigri daginn áður en þar meiddist leikstjórnandinn Patrick Mahomes illa á ökkla. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Chiefs náði ekki stoppa Bengals í fyrra og þessi meiðsli Patrick Mahomes, sem kláraði leikinn á annarri löppinni, gætu sett strik í reikninginn um næstu helgi. Herra óviðkomandi, Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers, varð í gær fyrsti nýliðinn frá 2009 sem fer með sitt lið alla leið í úrslitaleik deildanna. Purdy fékk viðurnefnið Mr. Irrelevant, Herra óviðkomandi, af því að hann var valinn síðastur í nýliðavalinu. Tveir leikstjórnendur 49ers hafa meiðst og því fékk hann liðið í fangið með frábærum árangur. Varnirnir setti svið sinn á leik San Francisco 49ers og Dallas Cowboys en 49ers voru sterkari í lokin og unnu 19-12 þar sem hlauparinn Christian McCaffrey skoraði mikilvægt snertimark í fjórða leikhlutanum. Kúrekarnir héldu áfram að gera dýrkeypt mistök á úrslitastundu og missa af stærsta leiknum enn eitt árið. San Francisco 49ers mætir liði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Ernirnir rasskelltu New York Giants 38-7 í sínum leik um helgina og líta mjög sannfærandi út. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira