Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar og komust upp fyrir Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 16:02 Diogo Branquinho hjá Portúgal og Bruno Landim hjá Grænhöfðaeyjum berjast um boltann í leiknum í dag. AP/Adam Ihse Fyrstu leikjum dagsins í milliriðlum heimsmeistaramótsins í handbolta er lokið þar sem Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. Fyrsti leikurinn í milliriðli Íslands var kannski meira spennandi en margir bjuggust við en á endanum unnu Portúgalar öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum eftir algjör hrun hjá Grænhöfðeyingum. Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og enduðu um leið vonir Slóvena með því að vinna fimm marka sigur á Slóvenum, 31-26. Slóvenar voru að berjast fyrir lífi sínu í mótinu og náðu að komast yfir í fyrri hálfleik en eftir hann stóðu liðin jöfn, 15-15. Slóvenar komust í þrígang yfir í upphafi seinni hálfleiksins en á augabragði fór staðan úr 19-18 fyrir Slóveníu í 21-26 fyrir Spán. Eftir það voru Spánverjar með leikinn í sínum höndum. Sigur Spánverja þýðir jafnframt að Frakkar eru líka öruggir áfram þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. Eftir leikinn eru Spánverjar með átta stig, Frakkar með sex stig og Slóvenar bara fjögur stig. Slóvenar eru með slakari innbyrðis á móti Frökkum og geta því ekki komist upp fyrir þá og auðvitað ekki náð Spánverjum að stigum. Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar í seinni hálfleik sem þeir unnu 21-11 og þar með leikinn með tólf mörkum, 35-23. Portúgalar voru bara tveimur mörkum yfir í hálfleik á móti Grænhöfðaeyjum, 14-12, en settu í gírinn í seinni hálfleiknum þar sem þeir breyttu meðal annars stöðunni úr 19-15 í 30-16 með 11-1 kafla. Eftir það var engin spenna lengur til staðar eins og í fleiri leikjum hjá Grænhöfðaeyjum á þessu móti sem endað flestir með skrautlegum hætti. Antonio Areia skoraði níu mörk fyrir portúgalska liðið og Victor Iturriza var með fimm mörk. Delcio Pina var markahæstur hjá Grænhöfðaeyjum mðe sex mörk. Portúgalar komust upp fyrir Íslendinga með þessum sigri, eru með fimm stig á móti fjórum stigum hjá íslenska liðinu. HM 2023 í handbolta Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Fyrsti leikurinn í milliriðli Íslands var kannski meira spennandi en margir bjuggust við en á endanum unnu Portúgalar öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum eftir algjör hrun hjá Grænhöfðeyingum. Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og enduðu um leið vonir Slóvena með því að vinna fimm marka sigur á Slóvenum, 31-26. Slóvenar voru að berjast fyrir lífi sínu í mótinu og náðu að komast yfir í fyrri hálfleik en eftir hann stóðu liðin jöfn, 15-15. Slóvenar komust í þrígang yfir í upphafi seinni hálfleiksins en á augabragði fór staðan úr 19-18 fyrir Slóveníu í 21-26 fyrir Spán. Eftir það voru Spánverjar með leikinn í sínum höndum. Sigur Spánverja þýðir jafnframt að Frakkar eru líka öruggir áfram þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. Eftir leikinn eru Spánverjar með átta stig, Frakkar með sex stig og Slóvenar bara fjögur stig. Slóvenar eru með slakari innbyrðis á móti Frökkum og geta því ekki komist upp fyrir þá og auðvitað ekki náð Spánverjum að stigum. Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar í seinni hálfleik sem þeir unnu 21-11 og þar með leikinn með tólf mörkum, 35-23. Portúgalar voru bara tveimur mörkum yfir í hálfleik á móti Grænhöfðaeyjum, 14-12, en settu í gírinn í seinni hálfleiknum þar sem þeir breyttu meðal annars stöðunni úr 19-15 í 30-16 með 11-1 kafla. Eftir það var engin spenna lengur til staðar eins og í fleiri leikjum hjá Grænhöfðaeyjum á þessu móti sem endað flestir með skrautlegum hætti. Antonio Areia skoraði níu mörk fyrir portúgalska liðið og Victor Iturriza var með fimm mörk. Delcio Pina var markahæstur hjá Grænhöfðaeyjum mðe sex mörk. Portúgalar komust upp fyrir Íslendinga með þessum sigri, eru með fimm stig á móti fjórum stigum hjá íslenska liðinu.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn