Þá verður rætt við ósátta Suðurnesjamenn sem þurftu að búa við rafmagnsleysi löngum stundum í gær með tilheyrandi óþægindum í vetrarkuldunum sem nú eru.
Að auki verður rætt við þingmann sem á dögunum óskaði eftir svörum um hve mörgum hælisleitendum hafi verið fylgt úr landi undanfarin misseri og hversu margar óskir um alþjóðlega vernd hér á landi hafi verið metnar tilhæfulausar.