Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2023 09:45 Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári. Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári.
Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42
The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30