Árni yfirgefur Moggann og gengur til liðs við RÚV Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2023 15:30 Margir eiga erfitt með að nefna Morgunblaðið ekki í sömu andrá og Árna Matthíasson, en hann hefur verið mikilvægur starfsmaður blaðsins í um fjóra áratugi. Hann er nú genginn til liðs við erkióvininn Ríkisútvarpið. vísir/vilhelm Árni Matthíasson fyrrverandi netritstjóri Morgunblaðsins, pistlahöfundur og blaðamaður þar til fjörutíu ára hefur yfirgefið Hádegismóa og gengið til liðs við Ríkisútvarpið. Árni er fæddur árið 1957 og var áratugum innsti koppur í búri hvað varðar mbl.is sem lengi var víðlesnasti fréttavefur landsins þar til Vísir greip þann kyndil. Þannig má segja að þetta geti talist nokkurt áfall fyrir Morgunblaðið, að missa einn sinn mikilvægasta mann og það yfir til erkióvinarins Ríkisútvarpsins en ef marka má leiðaraskrif blaðsins undanfarin árin eru litlir kærleikar milli þessara tveggja miðla. Fyrsti dagur Árna í stofnuninni við Efstaleitið var í dag. Vísi hefur ekki tekist að ná í Árna en gamla Mogga-símanúmerið hans, sem margir kunna utanbókar, er óvirkt. Eftir því sem Vísir kemst næst verða dagskrárgerð og ráðgjafastörf nokkuð sem meðal annars verður á könnu Árna en hann fjallaði á löngum tíma um tónlist á síðum Morgunblaðsins. Fáir hafa til að mynda skrifað eins mikið um Björk og Sykurmolana og svo Bubba en Árni sendi frá sér bók um hann fyrir tveimur árum. Þannig að tónlistardeild Ríkisútvarpsins ætti að geta ausið af þeim viskubrunni. Fjölmiðlar Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Árni er fæddur árið 1957 og var áratugum innsti koppur í búri hvað varðar mbl.is sem lengi var víðlesnasti fréttavefur landsins þar til Vísir greip þann kyndil. Þannig má segja að þetta geti talist nokkurt áfall fyrir Morgunblaðið, að missa einn sinn mikilvægasta mann og það yfir til erkióvinarins Ríkisútvarpsins en ef marka má leiðaraskrif blaðsins undanfarin árin eru litlir kærleikar milli þessara tveggja miðla. Fyrsti dagur Árna í stofnuninni við Efstaleitið var í dag. Vísi hefur ekki tekist að ná í Árna en gamla Mogga-símanúmerið hans, sem margir kunna utanbókar, er óvirkt. Eftir því sem Vísir kemst næst verða dagskrárgerð og ráðgjafastörf nokkuð sem meðal annars verður á könnu Árna en hann fjallaði á löngum tíma um tónlist á síðum Morgunblaðsins. Fáir hafa til að mynda skrifað eins mikið um Björk og Sykurmolana og svo Bubba en Árni sendi frá sér bók um hann fyrir tveimur árum. Þannig að tónlistardeild Ríkisútvarpsins ætti að geta ausið af þeim viskubrunni.
Fjölmiðlar Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira