Fyrrverandi þingkona myrt í Kabúl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 07:31 Talíbanar hafa skert frelsi stúlkna og kvenna verulega. epa Mursal Nabizada, 32 ára fyrrverandi þingkona, og lífvörður hennar voru skotin til bana á heimili Nabizada í Kabúl í gær. Bróðir Nabizada og annar lífvörður særðust í árásinni. Nabizada er ein af fáum fyrrverandi þingkonum Afganistan sem flúðu ekki Kabúl eftir að Talíbanar komust til valda á ný í ágúst 2021. Nabiaza hefur verið lofuð fyrir óttalausa baráttu sína fyrir Afganistan og fyrir að hafa neitað að yfirgefa landið. Khalid Zadran, talsmaður lögreglunnar í Kabúl, segir rannsókn hafna á árásinni. Nabizada, sem er frá austurhéraðinu Nangarhar, var kjörin á þing árið 2018. Hún átti meðal annars sæti í varnarmálanefnd þingsins. „Ég er sorgmædd og reið og ég vill að heimurinn viti það,“ segir Evrópuþingmaðurinn Hannah Neumann um morðið á Nabizada. „Hún var myrt í myrkrinu en Talíbanarnir hafa tekið upp kynjaða aðskilnaðarstefnu í dagsljósinu.“ Frá því að Talíbanar tóku aftur völdin í Afganistan hafa konur svo gott sem verið afmáðar úr opinberu lífi. Þær fá til að mynda ekki að mennta sig né sinna ýmsum embættum. Þá er daglegt líf þeirra ýmsum takmörkum háð. Margar konur sem voru áberandi í þjóðlífinu fyrir 2021 hafa flúið land. Afganistan Mannréttindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nabizada er ein af fáum fyrrverandi þingkonum Afganistan sem flúðu ekki Kabúl eftir að Talíbanar komust til valda á ný í ágúst 2021. Nabiaza hefur verið lofuð fyrir óttalausa baráttu sína fyrir Afganistan og fyrir að hafa neitað að yfirgefa landið. Khalid Zadran, talsmaður lögreglunnar í Kabúl, segir rannsókn hafna á árásinni. Nabizada, sem er frá austurhéraðinu Nangarhar, var kjörin á þing árið 2018. Hún átti meðal annars sæti í varnarmálanefnd þingsins. „Ég er sorgmædd og reið og ég vill að heimurinn viti það,“ segir Evrópuþingmaðurinn Hannah Neumann um morðið á Nabizada. „Hún var myrt í myrkrinu en Talíbanarnir hafa tekið upp kynjaða aðskilnaðarstefnu í dagsljósinu.“ Frá því að Talíbanar tóku aftur völdin í Afganistan hafa konur svo gott sem verið afmáðar úr opinberu lífi. Þær fá til að mynda ekki að mennta sig né sinna ýmsum embættum. Þá er daglegt líf þeirra ýmsum takmörkum háð. Margar konur sem voru áberandi í þjóðlífinu fyrir 2021 hafa flúið land.
Afganistan Mannréttindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira