Svíþjóð stærsti raforkuútflytjandi Evrópu á síðasta ári
![Svíþjóð framleiðir stóran hluta sinnar raforku með kjarnorkuverum.](https://www.visir.is/i/737C8BEA67C1E6F8720C543D6BA949547AFE6192423AACCED3CC66540FABBB93_713x0.jpg)
Svíþjóð seldi um 33 teravattstundir af raforku út fyrir landsteinana á árinu 2022 og velti þar með Frakklandi úr sessi sem stærsta útflytjanda raforku í Evrópu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/24A0671366CB5C8C9E903FBEAFF8FF7A7E7EAB31C72FDFBE7FE568E338ACBCE4_308x200.jpg)
ESB samþykkir verðþak á jarðgasi
Samþykkt hefur verið innan Evrópusambandsins að innleiða verðþak á jarðgasi frá og með 15.febrúar næstkomandi. Verðþakið felur í sér að óheimilt er að greiða hærra verð en 180 evrur fyrir megavattstundina í meira en þrjá daga í röð.